Miðvikudagur, 2. júlí 2008
VENTLASVÍN - AUKASÝNINGAR!
Vegna mikillar aðsóknar verða tvær aukasýningar á VENTLASVÍNUM.
frú Norma í samstarfi við Leikfélag Fljótsdalshéraðs og Leikfélag Seyðisfjarðar kynnir VENTLASVÍN - innsetningarleikverk í anda leikhúss fáránleikans.
föstudag 11. júlí kl. 20:00 og 22:00 - LOKASÝNING
ATHUGIÐ ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR.
AÐEINS 21 ÁHORFANDI KEMST Á HVERJA SÝNINGU.
miðapantanir í síma 471-1166 / norma(hja)frunorma.is
Flokkur: Menning og listir | Breytt 9.7.2008 kl. 12:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- 17.7.2008 3DM - dansleikhús
- 2.7.2008 VENTLASVÍN - AUKASÝNINGAR!
- 24.6.2008 Soffía mús í Hálsaskógi - myndir
- 21.6.2008 Fyrsta ferðalagi lokið
- 20.6.2008 Fyrsta ferðalag Soffíu - í Hálsaskóg (Djúpavogi)
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 642
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.